12.10.2009 | 10:15
Verðskulduð viðurkenning
![]() |
Enn í hálfgerðu sjokki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2009 | 19:40
Bikarinn í Kópavoginn :-), :-), :-)



![]() |
Blikar lyfta bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.10.2009 | 05:46
Ráðherra ókunnugt um skatta á þungaiðnað!!!!!!
Áður en fjárlagafrumvarpið og greinargerðin með því voru lögð fram á Alþingi hafði Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra aldrei heyrt minnst á að gert væri ráð fyrir 16 milljarða tekjum af umhverfis-, orku- og auðlindasköttum.
Hér er enn eitt dæmið um það að verið er að halda lífi í ríkisstjórn, sem er fallin. Ríkisstjórnin féll strax á Icesave samningum. Samningurinn var svo skelfilegur að aldrei var möguleiki á að hann færi í gegnum þingið. Það að leiðrétta slíkan samning eftirá eins og Alþingi reyndi að gera, er nánast útilokað verk. Hollendingar og Bretar höfnuðu þessum fyrirvörum. Skynsamlegast hefði eflaust verið að Alþingi hefði fellt samninginn, til þess að komast strax á þann punt, sem vinna þurfti frá. Vinnan við fyrirvarana sýndi þó að Alþingismenn geta unnið saman að lausn verkefna, þvert á flokka.
Stjórnin er fallin. Þessi framkvæmd á fjárlögum sýnir það vel. Steingrímur fer til Tyrklands og ræðir við ráðherra Hollands og Bretlands, gerir þeim grein fyrir stöðunni. Það kæmi ekki á óvart að eftir heimkomuna segi stjórnin af sér. Icesave málið fer aldrei aftur fyrir þing.
Það verður áhugavert að lesa bók um þessa ríkisstjórn, þar sem allt kæmi upp á borðið, eftir einhver ár. Þetta er reyfarakenndur farsi. Gæti heitið síðustu dagar stjórnarinnar.
![]() |
Ráðherra ókunnugt um skatta á þungaiðnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.10.2009 | 23:03
Ómakleg útkoma Krisjáns
![]() |
Fylgi Framsóknarflokks eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 22:20
Af hverju vildi Samfylkingin ekki VG í stjórn?
Það hefur vakið talsverða athygli að við upprifjun á hruninu í fyrra að Ingibjörg Sólrún hafnaði því að mynduð yrði þjóðstjórn og VG tekin inn í stjórnina. Fram kom að Geir Haarde og Steingrímur Sigfússon höfðu fundað, þannig að vonast var til að samstaða næðist. Í kosningabaráttunni hafði VG mælst lengi vel með meira fylgi en Samfylkingin. Steingrímur notaði þetta óspart og það fór óstjórnlega í taugarnar á Ingibjörgu Sólrúnu. Það kom því ekki svo á óvart að Ingibjörg Sólrún ákvað að fara í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn, fremur en að mynda vinstri stjórn. Togstreitan á vinstri vægnum er meiri og djúpstæðari, en margur heldur. Samfylkingin valdi frekar að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur héldu áfram í ríkisstjórninni við hrunið, í stað þess að fá alla að borðinu, bara til þess að halda VG utan ríkisstjórnar. Öllum hefði þó átt að vera ljóst að þjóðstjórn hefði myndað þá samstöðu sem við þurftum á að halda sem stjórn.
Þegar litið er til baka sést hversu hugmyndin að þjóðstjórn var í raun góð tillaga. Innan VG er vilji til þess að í þessu ástandi sem við nú erum í, taki flokkarnir höndum saman og vinni að lausnum með hag þjóðarinnar í huga, en fari ekki í hanaslag. Af og til kemur þó Steingrímur og æsir stjórnarandstöðuna með fullyrðingum sínum. Stjórnarsamstarfið er komið að fótum fram. Ráðherrarnir orðnir þreyttir og mislagðar hendur. Þeim er vissulega vorkunn því verkefnið er stórt. Það er líklegt að ef stjórnarflokkarnir taki alvarlega á efnahagsvandanum, þá skapi þeir sér miklar óvinsældir. Ekki er ólíklegt að uppúr sjóði, þegar líða tekur á veturinn. Því er spurningin hvort stjórnarsamstarfið verði ekki látið slitna á Icesave.
Bloggar | Breytt 2.10.2009 kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2009 | 08:17
Af rembingi.
Í gær skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir grein um ESB og telur að aukin andstaða gegn ESB stafi af þjóðrembu. Það þarf nú talsverðan rembing til þess að fá þessa niðurstöðu, þar sem rúmlega helmingur þjóðarinnar er á móti inngöngu í ESB. Sá þriðjungur sem ennþá trúir á ESB, er þá væntanlega haldinn einhverri ESB rembu. Þessi málflutningur er afar bágborinn. Nú er ég einn af þeim sem hafði enga sérstaka skoðun á því hvort við ættum að ganga í ESB. Var alveg til í að skoða það með opnum huga. Það sem slær mig einna helst varðandi þetta mál er fátækleg rök ESB sinna. Ef rökin fyrir inngöngu eru ekki merkilegri en þau sem íslenskir ESB sinnar hafa sett fram, þá á andstæðingum ESB eftir að fjölga umtalsvert.
Mér finnst afskaplega lítið fara fyrir þjóðrembu í þjóðfélaginu. Við erum beygð þjóð. Hins vegar verður maður var við einstaklinga með rembing. Það háir þeim að vera mjög uppfullir af sjálfum sér. Á Morgunblaðinu eru tveir slíkir sem ég man eftir, þessi Kolbrún Bergþórsdóttir og Agnes Bragadóttir. Ég á erfitt með að sjá þær tvær eiga eðlileg samskipti. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Þær fara e.t.v. í kaffi saman og ræða málefnalega saman. Ég hef samt efasemdir. Það vantar bara Soffíu frænku úr Kardimommubænum í félagskapinn. Þetta hefur ekkert með þjóðrembu, eða alþjóðlega rembu að gera, heldur þessa mannlegu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10