20.6.2011 | 07:17
Hvað er þetta eiginlega?
Alþingi er komið í sumarleyfi, og helsta áreitið er farið af ráðherrunum, þar sem þeir hafa verið í langan tíma verið sakaðir um að gera ekki neitt, þá tekur ASÍ og Samtök atvinnulífsins sig til og truflar ráðherrana í fríinu. Á einmitt þá að fara að gera eitthvað. Kjötið komið á grillið. Jóhanna skreppur vestur í Dýrafjörð í afmæli til Jóns Sigurðssonar, jæja, eða einhvern annan smáskuðsfjöð þarna fyrir vestan. Þá kemur í ljós að þessi Jón er löngu dauður og Jóhann sem hélt að hann væri helsti baráttumaður fyrir inngöngu í ESB. Haldið að það hefði nú ekki verið betra að breyta 17 júní í Gay Pride hátíð til þess að fá miklu meiri aðsókn í Reykjavík.
Þið þarna hjá ASÍ og þú þarna Villi úr Skagafirði sem kemur hér suður og reynir að gera allt vitlaust. Leyfið ráðherrunum að hvíla sig í friði. Mega þeir ekki hvíla sig eins og aðrir?
![]() |
Upplausn ef ekki finnst leið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 08:25
Unnið á tilfinningasviðinu.
![]() |
Eyjólfur: Við erum stoltir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2011 | 00:02
Tölvufíkn?
Fyrir nokkru hafði samband við mig gamall nemandi og sagði mér að hún hefði miklar áhyggjur af syni sínum. ,,Hann sefur til hádegis og er síðan í tövlunni fram á nótt. Við ráðum ekkert við hann. Strákurinn hafði sótt um í bæjarvinnunni í sumar, en nú var dregið og hann var einn úr sínum vinahópi sem ekki fékk vinnu.
Hann gekk niðurlútur inn í fundarherbergið. Vildi ekkert drekka. Ég spurði hann um námið hjá honum í vetur og það gekk betur en árið áður. Mætti samt ganga betur í sumum fögum. Hann er með nánast 100% mætingu. Svo kom áfallið með sumarvinnuna. Ég held að ég hafi alltaf staðið mig sagði hann. Svo er mér hafnað núna. Þetta var algjört hrun á sjálfsmati. Tölvan var flótti hans frá niðurbrotinu, en á sama tíma var það til þess að brjóta hann enn meira niður. Allir hömuðust í honum. Reyndu að finna vinnu!
Ég hringdi í vinnuveitanda hans og bað um meðmæli. Hörkuduglegur, samviskusamur og stundvís. Hafði frumkvæði. Í bæjarvinnunni var dregið og þá skipti engu máli hvort þú stendur þig eða ekki. Þurfti að fara með sendingu og tók strákinn með. Allt í einu rifjaði ég upp, spjall við einn af mínum viðskiptavinum. Sá kvartaði yfir stundvísi, ábyrgð og frumkvæði sumarstarfsmanna. Ég sló á þráðinn, og hann sagði að sig vantaði hugsanlega hlutastarfsmann. Það gæti hugsanlega orðið eitthvað meira. Strákurinn tók kipp.
,,Ég hefði ekki lifað þetta af, var ekkert"
,,Með svona meðmæli ertu nú hökukall" sagði ég
,,Þú verður að lofa mér að horfa í augun á manninum þegar þú ferð til hans. Verður að vera stoltur að vera þú".
Hann faðmaði mig, eins og strákarnir gera þegar þeir skora mörk í fótboltanum.
,, Ég læt tölvuna vera og horfi í augun á manninum".
,,Þú lætur mig vita"
,,Daginn eftir vann hann fjóra tíma og útlitið ekki slæmt". Þetta var ekki tölvufíkn, heldur depurð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10