7.12.2007 | 19:28
Íhuga að leggja niður Ísafold
Mjög áhugaverð frétt á visi.is. Þrátt fyrir "roksölu" Ísafoldar í Bónus og Hagkaupum dugar það ekki til. Ástæðuna segja forsvarsmenn Birtíngs vera þá, að alvarlega hafi verið vegið að rekstrargrundvelli Ísafoldar þegar Jón Helgi Guðmundson og fyrirtæki hans, Kaupás, sem reka Nóatún, Krónuna og 11-11, ákvað að taka tímaritið úr sölu í sumar. Það má vel vera að forsvarsmenn Birtings trúi þessu, en ekki við hin. Það er hörð samkeppni á blaðamarkaði og það kemur ekki á óvart að bæði Ísafold og DV leggi upp laupana. Hvort þau verða sameinuð Nýju Lífi, eða Pylsuvagninum við Laugardalslaug skipir lesendur litlu máli. Ritstjórnarstefnan brást og þá er lítið eftir nema grafa litla holu og moka yfir!
Bloggar | Breytt 14.12.2007 kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. desember 2007
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10