16.7.2008 | 07:40
Ekki endilega næg ástæða fyrir mörgum álverum.
Þó að álverð sé nú í hæstu hæðum, þýðir það ekki að við eigum að byggja fleiri álver. Það þarf að skoða slíkar fjárfestingar í samanburði við aðra möguleika. Reglulegar sveiflur hafa verið i íslenska efnahagskerfinu og ef við eigum að byggja 2 álver í hvert skipti sem við förum í samdráttarskeið, held ég að Ísland verði nú ekki fallegt land eftir nokkra áratugi. Það sem mér finnst verst í þeirri umræðu er þegar álversumræðan fer á trúarbragðastigið. Bæði með og á móti álverum. Held að það stafi af leti, eða óstjórnlegri hræðslu að nota heilann. Þá kemur alltaf þessi vorkunnsemi hjá mér í hjartanu. Þegar þetta eru vel menntaðir menn og jafnvel áhrifamenn, þá dettur mér í hug aðferðin hans Guðjóns af Skaganum. Ísbað.
![]() |
Álverðið í sögulegum upphæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 16. júlí 2008
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10