27.10.2009 | 23:37
Af Norðurlandaþingi.
Jóhanna hélt mergjaða ræðu á Norðurlandaþinginu í dag. Þar lagði hún áherslu á samstarf Íslands við smáríki innan ESB. Þingfulltrúar litu forviða á hvern annan. Hvað á hún við? Færeyingar og Grænlendingar hafa hafnað aðild að ESB, við hvern var þá átt? Jú, ekki stóð á svarinu t.d. Bretum. Þingfulltrúarnir misstu andlitið, jú og Grímseyingum og Hríseyingum, bætti hún við. Ljóst var að þingfulltrúarnir höfðu aldrei heyrt um Grímsey eða Hrísey, en þá bættist Surtsey í hópinn og margir Norðurlandabúanna höfðu heyrt um Surtsey, en vissu ekki að hún væri í byggð.
Strax á fyrsta degi er öllum á Norðurlandaþingi orðið ljóst að enginn styður aðild að ESB á Íslandi, nema Samfylkingin og því var Jóhanna spurð um skoðun Steingríms Sigfússonar á aðild ESB, stóð ekki á svarinu. Það tekur enginn mark á Steingrími, auk þess sem að í minni ríkisstjórn hafa allri sömu skoðun, þ.e. mína skoðun, aðrir verða að segja af sér. Þjóðin ræður og ég er þjóðin.
Forsætisráðherra Noregs heyrðist tauta. ,,Nú skiljið þið vonandi af hverju við viljum ekkert með Ísland hafa að gera". Þau fá aldrei norsku krónuna, aldrei!
![]() |
Aukið samstarf smærri aðildarríkja mikilvægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 27. október 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10