14.12.2009 | 21:51
Frétt, ábending eða hótun?
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Baugsmiðlarnir gera nú atlögu að Bjarna Benediktssyni. Margar tilgátur eru um ástæður þess. Helst eru þær taldar að þeir Baugsfélagar séu ósáttir við að Sjálfstæðismenn á Alþingi hafi gert alvarlegar athugasemdir við að eigendur Haga fengju að kaupa félagið. Slíkt hafi ekki viðgengist í öðrum félögum og Baugsfélagar eigi að sitja við sama borð og aðrir eigendur stórfyrirtækja á Íslandi. Aðrar tilgátur er um veika stöðu ríksistjórnarinnar.
Á föstudaginn s.l. birtist frétt á visi.is og síðan á dv.is
Hús Steingríms Wernerssonar atað málninguRauðri málningu var skvett á hús Steingríms Wernerssonar í nótt og var meðfylgjandi mynd send fréttastofunni. Í pósti sem fylgdi myndinni segir: Í nótt var hús Steingríms W. skreytt með lakki, vegna bilunar í tæknibúnaði tókst ekki að skreyta hús Karls bróður hans og Bjarna Ben viðskiptafélaga þeirra, en stefnt er að því að ljúka við þau mikið fyrr en síðar."
Þetta er um margt mjög óvenjuleg frétt, en skilaboðin um bilaða ,,tækjabúnaðinn" vekur sérstaka athygli, og að til standi að ,,skreyta" hús Karls Wernerssonar og Bjarna Benediktssonar. Hótun er sem sagt komið vel til skila. Hefði hótunin líka verið birt ef í henni hefði staðið að til stæði að ganga í skrokk á þeim félögum. Geta óyndismenn átt vísan stað í fjölmiðlum Baugs, þar sem þeir geta komið hótunum sínum á framfæri.
Fjölmiðlamenn þekkja það svo, að það er oft stutt á milli fréttar, ábendingar eða hótunar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 14. desember 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10