7 ástæður fyrir að hafna Icesavesamningum.

Ein helstu rök sem sett hafa verið fyrir því að við verðum að samþykkja Icesave samninginn er að annars yrði farið í mál við okkur, þar sem með bráðabirgðalögunum hefðum við mismunað viðskiptavinum hérlendis og þeim sem erlendis búa. Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið út 7 bráðabirgðaúrskurði varðandi kvartanir frá erlendum fjármálastofnunum varðandi íslensku bankana. Í öllum tilfellum fellst ESA á sjónarmið íslenska ríkisins.

Samkvæmt skoðanakönnun vilja 70% þjóðarinnar láta Forseta Íslands neita að skirfa undir ný lög um Icesave. Þetta Icesave mál er orðið að tímasprengju í höndunum á ríkisstjórninni.

 


mbl.is Sjö úrskurðir Íslandi í hag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband