17.12.2009 | 18:36
Óþarfa skammir
Árni Páll Árnason hefur verið skammaður talsvert þann tíma sem hann hefur verið ráðherra. Hagsmunasamtök heimilanna telja að of lítið hafi verið gert til þess að styðja skuldsett heimili. Fyrst var eins og Árni skildi ekki vandann, en síðan hefur komið til greiðsluaðlögun og síðan að málin verði skoðuð nánar. Það er öllum ljóst að frekari aðgerða er þörf.
Nú kynnir ráðherrann úrræði fyrir ungt fólk og ég hef nánast eingöngu heyrt gagnrýnisraddir varðandi þessar aðgerðir. Held að það stafi fyrst og fremst af því að málin séu ekki skoðuð nógu vel. Þeir sem unnið hafa með ungu fólki vita að það er ekki nóg að láta margt ungt fólk fá fjármuni og síðan ekki söguna meir. Sjálfsmat margra er mjög slæmt og því eru önnur úrræði mjög mikilvæg.
Allt sem gert er orkar tvímælis, en þetta er spor í rétta átt. Það geta verið sérstakar aðstæður sem bregðast verður við hjá einhverju af unga fólkinu, en þau tilfelli verður að skoða eins og í öllum kerfum. Árni á hrós skilið fyrir að stíga þetta skref.
![]() |
Úrræði fyrir 2.400 ungmenni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.12.2009 | 11:46
Hlutverk fyrir Ingibjörgu
![]() |
Ingibjörg Sólrún varð ekki fyrir valinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. desember 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10