Vill fella niður fimmtung skulda

Tryggvi Þór Herbertsson, þjóðhagfræðingur, sem hafnaði í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vill að 20% af skuldum heimilanna verði felldar niður og að sama hlutfall verði fellt niður af skuldum fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við nýju bankana.

 

Með þessu tekur Tryggvi Þór undir stefnu Framsóknarflokksins. Viðskiptaráðherra er meðal þeirra sem telur þessa leið ekki færa. (samkv. frétt RÚV)
Við gjörbreitt landslag í efnahagsmálum, þarf að koma til nýjar lausnir.
tryggvi þór Herbertsson

Bloggfærslur 16. mars 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband