19.3.2009 | 12:10
Orðskrípi
Ef verðlag á vöru og þjónustu hækkar tölum við um verðbólgu, ef það lækkar tölum við um verðhjöðnun. Ef verðlag hefur verið að hækka, en síðan dregur úr þeirri hækkun, er talað um að það hægi á verðbólgunni, en að það sé kallað verðbólgusamdráttur hef ég ekki heyrt áður og finnst það ekki gott orð. Eflaust er hér verið að meina að hraði verðbólgunnar minnki eða úr honum dragi. Það fer ílla á því að segja að eitthvað aukist á sama tíma og það minnkar. Verðbólgusamdráttur er orð sem mér finnst allt í lagi að nota í Spaugstofunni, en ekki í Mbl. nema að Spaugstofan hafi keypt Morgunblaðið.
Annað er að ljóst er að í ljósi kreppunnar í þjóðfélaginu, að neysluvenjur þjóðarinnar hafa breyst. Í ljósi þess er spuring hvort ekki sé ástæða til þess að skoða þá körfu sem verið er að kanna frá mánuði til mánuðar.
![]() |
Verulegur verðbólgusamdráttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.3.2009 | 07:54
Stuttur fundur
Þessi ákvörðunartaka er mjög óheppileg, það liggur fyrir. Enginn hefur varið hana. Eina manneskjan sem hefur sagt eitthvað jákvætt um þetta mál er frænka mín. Hún sagðist elska þessa menn. Í vinnunni hjá henni komu menn í kaffinu og ,,rifu sig niður í rassgat" eins og hún sagði það. ,,Þetta er fáránlega vitlaus ákvörðun" sagði einn mótmælandinn.
,,Þeir sem eru sammála, rétti upp hendi" kallaði frænka mín
Nánast allir réttu upp hendi.
,, Þeir sem eru á móti" enginn rétti upp hendi. Síðna kom löng þögn, og síðan hlátur. Tilefnið til þess að ágreiningur var ekki til staðar.
![]() |
Hreinlega siðlaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. mars 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10