28.4.2009 | 22:40
Leiðtogahugsun á Alþingi?
Á tímabili kepptust menn að tala skuldir ríkissjóðs upp. Þeim mun hærri þeim mun meiri krassandi var málflutningurinn. Svo kom Tryggvi Þór Herbertsson og hélt því fram að nettóskuldir þjóðarbúsins væru rétt rúmlega 400 milljarða. Fyrir marga var þetta léttir. Fyrir aðra vour þetta mikil vonbrigði þar sem þeir vildu að skuldirnar væru sem mestar. Þessar skuldir eru nú svo sem alveg nógu miklar, og ekki minnka þær með hallarekstri ríkissjóðs. Hitt er sínu alvarlegra að svo mjög hefur hægst á hjólum atvinnulífsins að ef svo fer sem horfir, gætu tekjur ríkissjóðs af launatekjum og hagnaði fyrirtækja hrunið. Því er mikilvægt að koma bönkunum aftur í gang, auk þess að grípa til víðtækra aðgerða til aðstoðar atvinnulífinu.
Össur Skarphéðinsson kom einnig með ánægjulegt innlegg sem færði þjóðinni aukna von, er hann upplýsti um olíutækifærin á Drekasvæðnu. Kolbrún Halldórsdóttir klúðraði stæti sínu á þingi þegar hún dró úr vilja VG til þess að nýta þessa auðlind.
Atli Gíslason kom með innlegg inn í stjórnarviðræðurnar, sem nánast voru formsatriði að klára, að setja ætti á stofn þjóðstjórn undir stjórn Steingríms Sigfússonar. Margir tóku þessu innleggi sem tilraun til þess að skapa VG betri stöðu í viðræðum flokkanna. Það er mitt mat að það hafi ekki verið hugsun Atla Gíslasonar, heldur það að hann geri sér e.t.v. betur grein fyrir þeirri erfiðu stöðu sem við nú þurfum að takast á við. Það er vissulega réttmæt gagnrýni á fyrrum stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að þjóðstjórn hefði að öllum líkindum verið besta leiðin fyrir þjóðina við bankahrunið. Þá var ekki næg leiðtogasýn til staðar. Þörfin er ekki síðri nú og leiðtogasýnin heldur ekki til staðar nú.
Á þingi eru hins vegar nú margir aðilar sem gætu tekið á þeim málum sem þjóðin stedur frammi fyrir. Spurningin hvort við munum hundsa þá þekkingu og ríghalda í völdin og vanmáttarkenndina, eða vinna okkur saman úr vandanum.
![]() |
Færa á eignir á móti skuldum ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
28.4.2009 | 21:09
Erum við öll jöfn?
Þegar kjósendur flokks eru óánægðir með frammistöðu einhvers frambjóðanda eiga þeir rétt á að strika nafn hans út. Í þessu tilfelli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem væntalega færist niður um eitt sæti. Ekki er ólíklegt að prófkjör í þeirri mynd sem nú tíðkast munu án efa heyra sögunni til, og t.d. rafrænt val taka við. Ég sé fyrir mér að hægt sé að benda á ákveðna einstaklinga eða þeir bjóði sig fram, og kynning á mögulegum frambjóðendum fari síðan fram t.d.á netinu.
Á sama hátt og útstrikanir á Guðlaugi Þór og Árna Johnsen, sem báðir færðust niður um sæti, voru útstrikanir á Helga Hörvar og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur ekki það miklar að þau færðust niður um sæti. Ég upplifði að þetta styrkjamál færi mjög fyrir brjóstið á Samfylkingarfólki, a.m.k. mjög mörgum þeirra sem voru á blogginu. Eru fáar útstrikanir þeirra á eigin flokksfólki vegna þess að kjósendur Samfylkingarinnar voru búnir að fá nóg af þessu styrkjamáli? Þótti þeim ekkert tiltökumál að þeirra fólk tæki við háum styrkjum? Þóttu styrkirnir ekki nógu háir? Eða er umburðarlyndi Samfylkingarinnar fyrir yfirsjónum samherja meiri en mótherja.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur í RS með yfir 2000 útstrikanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.4.2009 | 00:18
Lausnin fundin
![]() |
Davíð segist ætla að skrifa smásögur og planta trjám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
28.4.2009 | 00:07
Á morgun
![]() |
Ekki víst að langt sé í land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. apríl 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10