23.6.2009 | 19:51
Ísland í samfélagi þjóðanna.
Ein helstu rökin sem ég hef lesið fyrir því að ganga í Evrópusambandið er að Ísland eigi að vera í samfélagi þjóðanna. Fyrst hélt ég að hér væri einhver stafsetningavilla á ferðinni að hér ætti að standa Samfélagi þjóðanna sem væru einhver stórmerkileg alþjóðasamtök, eða Sameinuðu þjóðunum, en það gat ekki verið þar sem við erum einmitt þar, a.m.k. enn um sinn. Samfélag þjóðanna hljóta að vera einhver hluti Evrópu fyrst við eigum að ganga í ESB. Ef til vill eru það Bretar, en mér finnst nú ríkisstjórn þeirra ekki hafa sýnt okkur neinn sérstakan vinarhug, eða Hollendingar sem líka eru að stríða okkur. Norðmenn virðast bara vera brattir þó að þeir séu ekki í þessu samfélagi, því ekki eru þeir í ESB. Af hverju ættum við þá ekki að getað verið það líka. Ég legg til að við leggjum áherslu á að bæta samskipti okkar við aðrar þjóðir og þannig muni okkur farnast vel. Það þýðir hins vegar ekki að ganga í neitt sérstakt samfélag þjóða, eða ESB.
![]() |
Hagstæð ákvæði Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 23. júní 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10