10.7.2009 | 13:36
Að trúa á jólasveininn
Lars Peder Brekk, landbúnaðarráðherra Noregs, segir að Íslendingar trúi á jólasveininn úr því að við höldum að við getum fengið sérstakar undanþágur varðandi sjávarútvegsmál innan Evrópusambandsins. Hann er sammála meirihluta þjóðarinnar sem telur að við munum ekki ná þeim samningsmarkmiðum sem við teljum okkur þurfa að ná í viðræðum við ESB.
Ásmundur Daðason ætlar að fara eftir sannfæringu sinni í þessu máli, og það kemur ekki á óvart. Það er óvenjulegt að jafn ungur þingmaður stimpli sig svo rækilega inn á Alþingi eins og Ásmundur hefur gert. Sennilega trúir Ásmundur ekki á jólasveininn, hvað svo sem hann hefur gert þegar hann var yngri. Hann trúir hins vegar á sjálfan sig og það er mikilvægt.
![]() |
Hefði þýtt stjórnarslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 10. júlí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10