20.7.2009 | 07:23
Hverjir eiga Ísland?
Allt sem fram hefur komið um Icesave segir að við megum ekki samþykkja þennan samning. Samt er eitthvað sem segir manni að stjórnvöld ætli að samþykkja samninginn af flokkspólitískum ástæðum. Eftir búsáhaldabyltinguna urðu flokkarnir svo óskaplega lýðræðislegir. Valdið til fólksins. Nú örfáum mánuðum síðar virðast pólitíkusarnir hafa gleymt almenningi og nú eru það flokkarnir sem ráða. Þetta er ekki spurning um smámál, þetta er spurning um framtíð barnanna okkar. Samþykkt þessa samnings setur þjóðina í fátækragildru til komandi ára.
Seðlabankinn gerir ráð fyrir ráð fyrir 6-7% árlegri aukningu í þjóðarframleiðslu á árunum 2012-2018. Það verður að teljast afar bjartsýnar forsendur. Á þessum tíma sama tíma reikna bankinn með að jákvæðum vöruskiptajöfnuði allan tímann, sem í ljósi sögunnar er óhugsandi.
Mistök hafa verið gerð við samningagerðina og það er ódýrara fyrir þjóðina að viðurkenna það, en að borga herlegheitin. Alþingi gaf ekki sendinefndinni umboð til þess að semja fyrir sig. Sendinefndinni var fullkunnugt um að ef hún ætlaði að semja um ríkisábyrgð þá þyrfti samningurinn að vera þannig að Alþingi myndi samþykkja hann. Það var Bretum og Hollendingum einnig ljóst. Miðað við þá vankanta sem komið hafa í ljós, þegar farið er yfir þennan samning, ber að hafna samningnum.
![]() |
Menn sömdu af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 20. júlí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10