18.9.2009 | 06:55
Niðurskurður hjá Mbl.is og á Suðurgötunni
Kreppan fer ílla með almenning, en líka fjölmiðlamenn. Í búsáhaldabyltingunni var gaman að vera fjölmiðlamaður. Fullt af fólki, fullt af spjöldum og hasar. Mbl.is sendi upptökuliðið sitt á vettvang og Þóra Kristín var eins og herforingi og lýsti átökunum í máli og myndum. Þess á milli var hægt að skrapa inná litlu skrifstofuna á Suðurgötunni og fá sér heitt kaffi, búa til eitt eða tvö mótmælaskilti eða leiðbeina ungliðahreyfingunni varðandi grímubúningana sína. Nú er Mbl.is að spara. Iðnó troðfullt en Þóra Kristín ekki sjáanleg. Ekki til peningur í upptöku á svona mótmælum. Suðurgatan er líka lokuð, og spjöldin með Vanhæf ríkisstjórn sjást ekki lengur í glugganum, og heldur ekki Burt með Davíð, enda hann lögnu farið og því allt komið í besta horf í Seðlabankanum. Þóra Kristín hefur heldur ekki lengur áhuga á þessum mótmælum lengur. Hún hefur áhuga á búðarhnupli, en engum æsingi. Fólk á að vera rólegt og skilningsríkt gagnvart stjórnvöldum. Það er kominn tími til þess að sýna ráðamönnunum samúð og vináttu. Í svona niðurskurði hjá Mbl.is og á Suðurgötunni, er skiljanlegt að breyta verði áherslum.
![]() |
Stolið fyrir framan myndavélar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 18. september 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10