Hvað er Gunnar að meina?

Gunnar Tómason sagði í viðtali í Kastljósi í kvöld að gömlu bankarnir ættu að leiðrétta myntkörfulánin áður en uppgjör verður við nýju bankana. Um þetta bloggaði ég nýlega.

http://ziggi.blog.is/blog/ziggi/entry/943240/ 

Hagsmunasamtök heimilanna verða að taka þetta mál upp áður en uppgjör fer fram. Gengislánin eru að öllum líkindum ólögleg og leiðrétting verður að fara fram. Gunnar er einn af okkar virtustu hagfræðingum, og hefur mikla alþjóðlega reynslu. Hann leggur einnig til að gengishöftin verði strax afnumin og að verðtryggingin verði tekin úr sambandi.


Bloggfærslur 8. september 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband