23.10.2010 | 11:45
Að vera vond við fólkið sitt
Það er ekki almennur vilji að vera vond við fólkið sitt. Samt er það reyndin í mörgum tilfellum. Óreglufólk fer oft illa með sína nánustu, annað hvort með því sem það gerir eða gerir ekki. Oft skaðast börnin og þurfa í framhaldinu að vinna úr sínum málum til þess að lifa góðu og hamingjuríku lífi.
Þegar þessi ríkisstjórn tók við var mikið traust á Jóhönnu Sigurðardóttur. Tilfinningar gagnvart Steingrími Sigfúsi voru blendnari. Jóhanna hafði sýnt að henni er annt um sína skjólstæðinga. Frammistaða ríkisstjórnarinnar er hins vegar þannig að fólkið skaðast. Það skaðast ekki vegna þess að ásetningur Jóhönnu og Steingríms var á þann hátt. Nei, heldur vegna þess að þau höfðu ekki þá þekkingu sem til þurfti til þess að vinna þau mál sem vinna þurfti. Aðeins lítill hópur í innsta kjarna þessa fólks trúir því að ríkisstjórnin muni geta tekist á við ástandið, og eru áægður með störf ríkisstjórnarinnar.
Á sama tíma eyst bilið milli ríkra og fátækra. Fyrir þá sem eru í neyð, horfa upp á meiri neyð. Fólk sem er að ljúka námi, verður að leita út fyrir landsteinana til þess að fá vinnu. Skjaldborgin um heimilin í landinu er nú einungis notað í háði, þegar innantóm loforð eru gefin.
Þau Steingrímur og Jóhanna eru vond við fólkið sitt, fólkið í landinu. Þeirra tími er liðinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. október 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10