8.3.2010 | 23:08
Sigurvegari kosningana
Það er oft svo að stjórnmálaflokkarnir hafa tilhneigingu til þess að lýsa sig sigurvegara kosninga, hvernig svo sem þær fara. Allir reina að ná sigrinum til sín. Svo er eining nú. Fyrst ber að nefna Indefence hópinn. Hann verður sannarlega að teljast sigurvegari. Strákarnir hafa unnið afar merkilegt starf, sem hefur skilað niðurstöðu sem aldrei áður hefur tekist að ná. Ólafur Ragnar Grímsson er einnig sannarlega sigurvegari þar sem hann hefur náð virðingu sinni að nýju meðal þjóðarinnar. Stjórnarandstaðan getur að hluta talist sigurvegari, því sannarlega lagði hún sig fram í þessu máli. Það verður einnig hægt að segja um órólegu deildina í VG, þó hennar hlutverk hafi fyrst og fremst verið að koma með nýja vídd í stjórnmálaumræðuna, megi þessi hópur hafa þökk fyrir. Þá kemur Jóhanna Sigurðardóttir sem fagnar því í dag, að stjórnarandstaðan hafi ekki lagt fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina, og að stjórnarliðar ætli ekki að fella stjórnina. Okkur kjósendum var að vísu ekki ljóst að kosningarnar snérust um þetta og ef svo var, af hverju mætti þá Jóhanna ekki á kjörstað til þess að verja ríkisstjórnina.
Sá eini sem ekki fagnar er Steingrímur Sigfússon. Hann er of skynsamur til þess að fagna. Hann veit að það sem hann hefur barist fyrir allt þetta ár, var fellt og hann gerður aftureika með. Órólega deildin stendur upp sem sigurvegari innan VG. Það er komið að krossgötum í VG. Virðingin er fyrir Ögmundi, Lilju Mósesdóttur, Atla Gísla, Guðfríði Lilju og Ásmundi Daðasyni þrátt fyrir að hann hafi látið begja sig í síðustu Icesavekosningum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.3.2010 | 14:00
Tvíbjörn bendir á þríbjörn
![]() |
Brown vísar á Darling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 8. mars 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10