13.4.2010 | 22:48
Ónytjungur á þingi
Eitt af því alvarlegasta sem einkenndi aðdraganda að hruninu, er ófagleg vinnubrögð og hjarðhugsun. Fyrir það fá margir á baukinn. Ólafur Ragnar dansaði með og lét að sönnu full mikið til sín taka í hrunadansinum. Fyrir það gagnrýndi ég hann m.a. hér á blogginu. Síðan þá hefur hann tekið sig tak og staðið sig oft með prýði.
Það verður ekki sagt um Björn Val Gíslason sem er verri en enginn á þingi. Hann var einn af þeim sem vildi samþykkja Icesavesamninn óséðan, og lét vera að gagnrýna fáránlega framgöngu kommúnista í Icesavesamningunum og afar slaka verkstjórn flokksformanns síns í málinu.
Það þarf að skipa nýja nefnd til þess að fjalla um þau afglöp sem þessi ríkisstjórn hefur staðið fyrir í stað þess að hefja uppbyggingu. Þá verður hjarðpési eins og Björn Valur sendur norður aftur í hagana og vonandi sett á hann farbann á suðurslóðir.
![]() |
Hvatti forsetann til að segja af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
13.4.2010 | 00:00
Efnahagsglæpur
![]() |
Rangfærslur í skýrslunni varðandi húsnæðislánamarkaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 13. apríl 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10