7.4.2010 | 16:48
Hvað kostar Icesaveklúðrið?
Bretlandsför þeirra Svavars og Indriða ætlar að reynast íslensku þjóðinni dýrkeypt. Í lok síðasta mánaðar skrifar Magnús Orri Schram nýr þingmaður Samfylkingarinnar og segir okkur að þetta klúður þeirra félaga þýði að 3300 manns sé nú atvinnulausir. Áður hafði Jóhanna Sigurðardóttir sagt í viðtali að eftiráséð hefði verið betra að senda út fagmenn í stað þeirra gamalmenna sem út fóru. Áhrifin eru ekki aðeins í formi aukins atvinnuleysis, heldur einnig í formi hárra vaxta. Það er hins vegar afskaplega billegt hjá þeim hjúum Jóhönnu og Magnúsi að ráðast að VG með þessum hætti. Þau tóku bæði þátt í það að vilja samþykkja fáránlega Icesavesamninga, og það í byrjun óséða. Hefðu þau ákveðið að fella samningana strax, senda nýja sendinefnd út aftur með fagmönnum innanborðs hefðu þau borið ábyrgð. Þau völdu hins vegar að þrjóskast við og teyja lopann. Þau bera því sjálf ábyrgð á rúmlega 3300 færri ársstörfum, of háum vöxtum og öðrum þeim kosnaði sem Icesave klúðrið hefur kallað yfir okkur. Klúðrið við lausn Icesave er alfarið í boði VG og Samfylkingarinnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 7. apríl 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10