Af hverju fór Steinunn Valdís?

Í kosningabaráttunni heimsækja frambjóðendur vinnustaði og fljótlega heyrðist af vinnustöðum þar sem frambjóðendur Samfylkingarinnar voru nánast hrópaðir niður eftir fyrirspurnir um styrki til  Steinunnar Valdísar. Það kom því ekki á óvart að Dagur hjólaði í Steinunni og Jóhönnu, krafðist afsagnar Steinunnar. Samfylkingin varð til úr Alþýðuflokknum  Kvennalistanaum og Alþýðubandalaginu. Það sem var lengst til vinstri í þessum flokkum hefur stjórnað í Samfylkingunni eftir brottför Ingibjargar Sólrúnar. Þessi vinstri armur tekur afsögn Steinunnar afar illa, það samræmist ekki hugmyndafræðinni. Eftir kosningarnar nú tók Dagur undir með þeim sem halda því fram að flokkarnir þurfi ærlega að taka til hjá sér. Flokkar og stjórnmálamenn verði að bera ábyrgð. Það stefnir í uppgjör innan Samfylkingarinnar eða hrun. 


Bloggfærslur 30. maí 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband