Þarf eitthvað ræða þetta ?

Fyrir þennan leik átti ég von á jöfnum leik. Ástæðan er að Víkingur Ólafsvík er með feiknarlega gott uppbyggingarstarf og góða unga spilara. Víkingur er með tvo leikmenn í láni frá Stjörnunni þá Heiðar Alta Emilsson sem er þrælefnilegur strákur, sem hefur verið að standa sig vel í 2 deildinni, og Sindra Má Sigþórsson sem einnig er ágætur leikmaður. Þá leika 6 erlendir leikmenn með Víking, að ég held allir frá fyrrum austur Evrópuliðum. Ejub Punsevic þjálfar Víkingana eins og undanfarin ár og hefur skilað afar athyglisverðum árangri.

Leikstíll Stjörnunnar bíður upp á hraðan leik, en einnig upp á samstuð. Þessi leikaðferð skilar mörgum mörkum en jafnframt er Stjarnan að fá á sig mörg mörk. Leikaðferðin hentar liði eins og Víkingi mjög vel og þeir klára þetta dæmi með stíl. 

Við Stjörnumenn óskum Víkingum í Ólafsvík  til hamingju með frábæra frammistöðu. 

 

 

Ejub Purisevic


mbl.is Víkingur Ó. áfram eftir dramatíska vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júlí 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband