Þarf eitthvað ræða þetta ?

Fyrir þennan leik átti ég von á jöfnum leik. Ástæðan er að Víkingur Ólafsvík er með feiknarlega gott uppbyggingarstarf og góða unga spilara. Víkingur er með tvo leikmenn í láni frá Stjörnunni þá Heiðar Alta Emilsson sem er þrælefnilegur strákur, sem hefur verið að standa sig vel í 2 deildinni, og Sindra Má Sigþórsson sem einnig er ágætur leikmaður. Þá leika 6 erlendir leikmenn með Víking, að ég held allir frá fyrrum austur Evrópuliðum. Ejub Punsevic þjálfar Víkingana eins og undanfarin ár og hefur skilað afar athyglisverðum árangri.

Leikstíll Stjörnunnar bíður upp á hraðan leik, en einnig upp á samstuð. Þessi leikaðferð skilar mörgum mörkum en jafnframt er Stjarnan að fá á sig mörg mörk. Leikaðferðin hentar liði eins og Víkingi mjög vel og þeir klára þetta dæmi með stíl. 

Við Stjörnumenn óskum Víkingum í Ólafsvík  til hamingju með frábæra frammistöðu. 

 

 

Ejub Purisevic


mbl.is Víkingur Ó. áfram eftir dramatíska vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband