31.8.2010 | 18:40
Alvaldurinn
Eftir hrunið var krafan um ný vinnubrögð í stjórnmálum. Aukið lýðræði. Opin umræða og allt upp á borðum. Því miður hefur þessi ríkisstjórn forðast allt þetta eins og heitan eldinn. Þegar Össur er spurður um ráðherraskipti þá segir Össur að Jóhanna sé alvaldurinn. Þetta segir hann án þess að blikna. Er ákvörðn um ráðherraskipti svo ómerkileg ákvörðun að það þurfi ekki samráð um slíka ákvörðun.
Þó ég beri virðingu fyrir Jóhönnu að mörgu leiti, hryllir mér við alræðisvaldi hennar. Smölun katta. Sé fyrir mér Jóhönnu með svart frímerki á miðri yfirvör, rétta upp handlegginn upp, fram og til hægri.
Það er kominn tími á að skipta þessu liði út!
![]() |
Uppstokkun í ríkisstjórn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 31. ágúst 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10