22.10.2011 | 16:49
Dagur fyrsti formaður Besta flokksins?
Þegar Dagur var spurður um kosningar til formanns og varaformanns, gaf hann til kynna að hugsanlega kæmu fram framboð í þessi embætti. Ástæðan er sú að hann vissi að í lýðræðislegum stjórnmálaflokkum er fyllilega eðlilegt að fram komi framboð. Í raun og veru er það eðlilegt og heilbrigt. Það er líka eðlilegt að fólk sé með mismunandi áherslur í pólitík innan flokka. Þannig verður oft til framþróun Í þanngi lýðræðislegan flokk gekk Dagur B. Eggertsson, og varð fljótt vonarstjarna. Sá sem tæki við af merkum leiðtoga Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Síðan kom hrun og Jóhanna, lýðræðislegar umræður og skoðanaskipti voru lögð niður og stjórnarhættir og stefna minntu á ástand í fyrrum Austur þýskalandi. Allir í Samfylkingunni styðja þannig ESB, það er aðeins í skoðanakönnuum sem fram kemur að hluti flokksins gerir það ekki. Allir sem eitthvað vissu um pólitík vissu að engir færu fram á móti Jóhönnu og Degi, þó það væri deginum ljósara að tími þeirra beggja er liðinn.
Í dag voru þau Brésnef og Jeltsin kosin, eða Pútín og Krúsjof. Hvað sem þau nú heita skiptir minnstu, og innan tíðar munu flokksfélagarnir reyna að gleyma þeim sem fyrst. Það verður ekki einu sinni gerð af þeim brjóstmynd.
Dagur verður hins vegar aldrei formaður Samfylkingarinnar. Hann er hins vegar orðaður við að verða fyrsti formaður Besta flokksins eða sameiginlegs flokks Besta flokksins og Guðmundar Steingrímssonar. Þá verður eflaust lítið eftir af Samfylkingunni, nema að Samfylkingin sameinist Jóni Gnarr og Guðmundi Steingrímssyni.
![]() |
Dagur sjálfkjörinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 22. október 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10