19.11.2011 | 02:27
Tökum umræðuna um ESB
Hér á blogginu hef ég óskað eftir rökum með inngöngu í ESB. Slík rök hafa vart komið fram, en auðvitað hljóta þau að koma fram fyrr eða síðar. Síðast þegar ég óskaði eftir rökum kom Magnús Björgvinsson þroskaþjálfari úr Kópavoginum, með úrklippu þar sem Benedikt Jóhannesson hafði leitast við af veikum mætti að rökstyðja aðild að ESB. Svo óheppilega vildi til að rökin voru sett fram fyrir núverandi kreppu í Evrópu og rökin voru hlægilega fáránleg.
Einn af stuðningsmönnum ESB hafði samband við mig og viðurkenndi að innlegg Magnúsar hafi verið afar óheppilegt og sannarlega afkáranlegt, en örugglega ekki sett fram af Magnúsi til þess að hæða aðildarsinna. Magnús væri bara að vinna dags daglega með þroskaheftu fólki og hann áttaði sig ekki alltaf við hverja hann væri að tala. Það væri aðeins á fundum í Samfylkingunni sem honum finndist hann vera í vinnunni.
Við þurfum rökræður um ESB þar sem fólk talar hreint út. Engan tepruskap.
Við getum litið á umræður á Evrópuþinginu til þess að sjá hverning slíkar umræður fara fram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 19. nóvember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10