25.11.2011 | 07:24
Jólaleikrit Samfylkingarnanar
Nú fara jólin að nálgast og þá koma þingmenn Samfylkingarinnar og hóta stjórnarslitum. Þeir sem hafa aðeins skammtímaminni verða ofsaglaðir, nú fari stjórnin frá og uppbygging hefjist. Aldeilis ekki. Þetta eru árlegur leikur Samfylkingarinnar undir stjórn Hrannars Arnarsonar. Leikstjórinn kann bara eitt leikrit og það skal spila með mismunandi tilbrigðum.
Í fyrsta lagi er það daðrið við útrásarvíkinganna. Samfylkingin sem var stórskuldug, nánast gjaldþrota hér fyrir nokkrum áður, fór í ástandið með Jóni Ásgeiri . Það komu Borgarnessræður og hörð barátta gegn takmörkun á áróðurstækjum útrásarvíkinga, eins og fjölmiðlalögum. Blubbs.... skuldirnar hurfu. Nú lyftir Samfylkingin pilsinu aftur, sennilega blönk og langar í fjör. Nú vill hún kínverja sem vill kaupa risaland á Íslandi. Flokkurinn vill semja strax og vill ekkert spyrja hvort strákurinn sé með einhverja óværu í skottinu.
Í öðru lagi vill Samfylkingin ná aftur forystu í stjóriðjumálum. Flokkurinn sem lofaði landsmönnum Kárahnjúkavirkjun undir stjórn Jóns Baldvins Hannibalssonar og Jóns Sigurðssonar, en náði ekki og varð að sjá fenginn renna til Finns Ingólfssonar,Halldórs Ásgrímssonar og Framsóknarflokksins. Nú vil VG eyðaleggja tækifærin fyrir Samfylkingunni með því að vera með eitthvað röfl um umhverfisvernd. Kolefnisgjald er til þess eins að gera stóriðjudrauma Samfylkingarinnar að engu.
Auðvitað stendur ekkert til að ríkisstjórnin falli, leikritið er niðurnjörfað. Útífrá fær Samfylkingin allt hrósið og það sem þeim leiðist ekki á kostnað VG, sem missa við það fylgi. Það er hluti af leiknum.
Stjörnur 1 og hálf. Kristján Möller sýnir tilþrif, svo og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem að þessu sinni leikur allsgáður.
![]() |
Milljarðar í kolefnisgjald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 25. nóvember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10