Var einhver ráðamaður okkar, fullur út í Brussel?

Það er hreint með ólíkindum hvernig þingmaður á þingi ESB talar um Ísland og íslenskan ráðherra, bara af því að Jón Bjarnason vill ekki ganga í ESB. Jón er kallaður Stalínisti, sem er í raun og veru miklu verra en að vera kallaður nasisti af því að Stalin er talinn hafa í látið drepa mun fleira fólk en Hitler gerði. Hér á blogginu og víðar hafa öfgafólk innan ESB sinnum ítrakað kallað þá sem ekki skilyrðislaust vilja gang ESB í hönd, öfga þjóðernissinna.

Á þingi ESB eru menn ekki betur upplýstir en það, að þeir halda að 50% þjóðarinnar styðji aðild að ESB. Var einhver ráðamaður að bulla eitthvað þarna úti ekki alls gáður?


Bloggfærslur 22. desember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband