Ég skammast mín líka herra Gorbachev!

Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segist skammast sín fyrir Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands, vegna viðbragða þess síðarnefnda við mótmælendum sem krefjast úrbóta hjá rússneskum stjórnvöldum.

Ég skammast mín líka fyrir að Jóhanna Sigurðardóttir skuli ekki taka skýr skilaboð þjóðarinnar til greina og segja af sér. Hún rétt eins og Pútín tók að sér verkefni sem hún réð ekki við. Þau höfðu ofurtrú á sinni getu. Nú er öllum ljóst að ballið er búið. Vonandi verður báðum það ljóst og að brottför þeirra verði friðsöm. 

Þeirra verður minnst sem afar lítilla leiðtoga og fólks með lítilla persónutöfra. Tveir einkennilega brosmildir frostpinnar. 

putin.jpgjohanna.jpg


Bloggfærslur 25. desember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband