Sætta sig ekki við atvinnuleysið!

„Við getum ekki og eigum ekki að sætta okkur við þetta atvinnuleysi,“ segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar. Ég er honum algjörlega sammála. 

„Það eyðileggur sjálfsmynd okkar og trú á framtíðina. Nú erum við að sjá fjórða ár í kreppu og á þriðja þúsund félagsmanna í Eflingu eru atvinnulausir og þar af eru langtímaatvinnulausir stækkandi hópur. Við sjáum ýmis merki þess að fjárhagur margra fjölskyldna sé í úlfakreppu, því mjög hafi þrengt að á síðustu misserum.

Á sama tíma dásamar Jóhanna árangur sinn og verkin sín. Það gerir engir aðrir. 

Í byrjun næsta árs verður ný bylting ef þetta lið segir ekki af sér. Þá kemur eflaust Hallgrímur Helgason og lemur í bílinn hennar Jóhönnu og öskrar að henni hótanir. Hörður Torfason mun ákveða að verða sjálfum sér samkvæmur og hvetja til þess að fólkið á Austurvelli kalli vanhæf ríkisstjórn, vanhæf ríkisstjórn......

 


mbl.is Getum ekki sætt okkur við atvinnuleysið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. desember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband