30.12.2011 | 07:30
Ábyrgðin er alfarið Jóns.
Þegar ráðherra fer úr embætti er leitast við að meta hvaða áhrif hann hefur haft í embætti. Þegar Jón tók við embætti batt Samfylkingin vonir við það að Ísland fengi aðgang að Evrunni með hraðferðsaðferð og yrði tekin í notkun rétt eftir helgi, eða mánaðrmótin. Rétt í þann mund sem ríkisstjórnin væri búin að skapa 7 þúsund störf. Í stað þessa hefur þessi óheillakráka orðið valdur að því að Evrópusambandi er nánast að liðast í sundur. Menn eru ekki vissir um hvort Evran lifi þetta af. Sendinefnd kom frá ESB til þess að skoða Jón, og einn úr nefndinni gat ekki orða bundist eftir að hafa séð gripinn. Gamall, sköllóttur, skeggjaður bædadurgur, með skoðanir aftur úr tíma kommúnismans frá Stalínstímanum.
Það var ekki furða að ekki gangi betur í ESB, þrátt fyrir Evruna, sem margar þjóðir vilja nú fara að losa sig við. Meira segja hafði Jón áhrif í Danmörku, því nýlega var birt skoðanakönnun sem sýndi að 70% Dana vilja alls ekki Evruna.
Það var á samt á grundvelli trúmála sem Jón var látinn fjúka. Í ríkisstjórnarsamstarfinu segir að ráðherrar hvors flokks megi ekki ráðast að trúarskoðunum ráðherra samstarfsflokksins. Steingrímur varð að viðurkenna að Evran og ESB væri á trúarsviðinu, og að Jón hafi stöðugt gert grín að þessu fyrirbrigði.
Því fer Jón. Áhrifameiri ráðherra hefur vart komið fram á Lýðveldistímanum. Talið er að hlutabréfavísitölur í Evrópu muni taka kipp um leið og tilkynnt hefur verið að Jóni Bjarnasyni ,,hinum óþæga" hafi verið sparkað.
![]() |
Óánægja vegna breytinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 30. desember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10