14.2.2011 | 19:04
Vægur dómur í Lúkasarmáli!
Þá hefur Héraðsdómur Reykjaness dæmt í svokölluðu Lúkasarmáli. Einhver óprúttinn lygalaupur spann upp á sögu að ungur maður Helgi Rafn Brynjarsson hefði sparkað hundinn Lúkast til dauða. Í framhaldinu fékk hluti þjóðarinnar móðursýkiskast og svívirti unga manninn á netinu. Í kjölfarið fékk hann sendar morðhótanir. Við sem eigum börn ættum að setja okkur í spor þessa unga manns.
Góður vinur minn, hundaeigandi, hefur starfað í félagskap hundaeiganda. Hann segir þá reynslu sína vera tvíþætta. Annars vegar er um afskaplega gefandi áhugamál að ræða, og hins vegar dregur hann þær ályktanir að sumir hundaeigendur eigi hunda, þar sem þeim er fyrirmunað að eiga eðlileg samskipti við fólk.
Skoðum hvað sá stefndi sagði á vefsíðu sinni:
Djöfulsins AULI"
Þessi auli hérna til vinstri heitir Helgi Rafn framkvæmdi ógeðslegan glæp"
.þar sem hundurinn hefur verið öskrandi í töskunni og hélt drengurinn áfram að sparka þartil það var ljóst að hundurinn væri látinn"
Stefndu Þóru Kristínu Hjaltadóttur sá ekkert athugavert við þessi ummæli sín samkvæmt og ekki verður séð að mikil iðrun sé til staðar.
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201000415&Domur=3&type=1&Serial=1&Words
Mér finnst að fjölmiðlar eigi að birta mynd af Þóru Kristínu og nafn hennar. Fagna niðurstöðu dómsins, að öðru leiti en því að mér finnst fésektir allt of lágar.
![]() |
Ummæli dæmd dauð og ómerk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 14. febrúar 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10