Líka að standa við loforðin í stöugleikasáttmálanum frá 2009

Nú segist ríkisstjórnin vilja gera allt til þess að samningur til þriggja ára verði gerður milli aðila vinnumarkaðarins. Allt hvað er þá spurningin.

Árið 2009 skrifaði ríkisstjórnin undir samning með aðilum vinnumarkaðarins um aðgerðir til þess að bæta atvinnuástand. Það eina sem ríkisstjórnin stóð við var að skrifa undir samninginn. Allt annað var svikið. Nú koma sömu svikahrapparnir og vilja skrifa undir viljayfirlýsingu. Hvað á það að þýða og hvaða gildi hefur slík yfirlýsing. Er ekki komin tími til þess að skipta um lið í brúnni?


mbl.is Sendu lokaútgáfu yfirlýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ágætlega grænn og alveg sléttur!

Nú fer Íslandsmótið í knattspyrnu að hefjast og Andri Ólafsson segir að völlurinn hjá þeim sé orðinn ágætlega grænn og nokkuð sléttur. Þá eru það a.m.k. tveir vellir sem eru góðir í upphafi Íslandsmóts. Í Vestmannaeyjum og í Garðabæ. Þar er völlurinn fagurgrænn og rennisléttur. Þetta verður gott mót.
mbl.is Grænn og nokkuð sléttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband