29.5.2011 | 23:40
Verður Þorgerður Katrín næsti formaður Samfylkingarinnar?
Flokkstjórnarfundinum hjá Samfylkingunni er lokið. Það eina sem eftir situr er að núverandi formaður sagði að flokkurinn væri tilbúinn að skipta um nafn, heimili, kennitlölu, forystu og málefni, bara ef einhver vildi koma til þeirra og leiða flokkinn. Hver einstaklingur sem gengur til lags við Samfylkingarinnar vegur mikið, þar sem fylgið er nánast að hverfa. Jóhanna er orðin mjög gömul og bogin og þrátt fyrir að Hrannar skrifi ræðurnar sem eiga að blása lífi í glæðurnar, verða uppákomurnar æ aumkunarverðari. Jóhanna má ekki lengur nefna skjaldborgina, ekki hag heimila og fyrirtækja. Ekki framtíðarsýn. Það trúir hanni engir lengur. Fylgið er endanlega farið.
Nýr formaður verður að koma í brúnna ef flokkurinn á ekki að þurrkast út í næstu kosningum. Hann verður að koma að utan. Ekki Dagur, ekki Björgvin, ekki Steinunn Valdís, ekki Árni Páll, ekki Helgi Hjörvar, ekki Egill Helgason og ekki Guðbjartur Hannesson. Jóhanna veit að hún verður að hætta. Þegar litið er utan Samfylkingar þá er staðnemst við Þorgerði Gunnarsdóttur. Þorgerður er skörugleg og hún styður inngöngu í ESB. Auðvitað væri það mikill fengur fyrir Samfylkinguna ef Þorgerður slægi til. Hins vegar er líklegra að þetta sé aðeins dauðakippir flokksins. Aðildinni að ESB verður hafnað með yfirgnæfandi atkvæðum. Þorgerði myndi leiðast félagskapurinn. Þá verður Samfylkingin lögð niður, rétt eins og kommúnistaflokkur Austur Þýskalands eftir fall múrsins.
![]() |
Lyktar af örvætningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 30.5.2011 kl. 05:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
29.5.2011 | 09:17
Ástands Steingrímur!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 29. maí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10