3.5.2011 | 23:00
Verðskulduð fylgisaukning Framsóknar
Framsóknarflokkurinn er í sókn og það er sannarlega verðskuldað. Samfylking og VG náðu höggi á Framsókn þegar þeir lágu vel við höggi. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar fyrir nýjan formann, og reyndar flokkinn líka. Framsók stóð þetta af sér og kemur fram sem öflugri flokkur. Veikustu hlekkirnir í dag eru Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson. Flokkurinn hefur valið sér harða og gagnrýna stjórnarandstöðu og lætur höggin dynja á stjórnarflokkunum. Þá kemur Siv og daðrar við ríkisstjórnina sem ekkert hefur við sig. Er það furða þó hún sé teiknuð sem daðurdrós í einhverjum dagblöðum, það eru allir vissir um að það eru sporslur sem ráða för. Hort sem hún gengur í netsokkum eða ekki, er orðsporið þegar farið. Guðmundur er hins vegar ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann ætli að vera í Samfylkingunni eða Framsóknarflokknum. Slík hegðun er tryggur miði utan Alþingis í næstu kosningum. Fari hann aftur yfir í Samfylkinguna eru dagar hans á Alþingi taldir. Þá fer góður biti í hundskjaft.
![]() |
Framsókn bætir við sig fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 3. maí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10