15.9.2011 | 17:06
Hvað er þetta kona?
Við þjóðin teljum að ríkisstjórnin sé óbilgjörn og beiti okkur ofbeldi. Það er vissulega óþægilegt en við tökum því af karlmennsku. Við völdum þig til þess að leiða þjóina, en þú brást okkur. Hvar varst þú þegar þegnar þínir voru matarlausir? Þjóðin varð að fara í biðraðir hjál hjálparstofnunum til að fá mat. Þjóðin leitaði til þín þegar Hollendingar og Englendingar kröfðu okkur um ósanngjarnar greiðslur vegna Icesave. Þú lagðist kylliflöt fyrir þeim og öll þín þjónustuhörð ásamt gosanum honum Steingrími. Þú vildir setja á okkur milljarða milljóna birgðar. Þá kom Ólafur og gaf okkur val um að hafna samningum sem við og gerðum. Og hvar er skjaldbogin sem þú lofaðir okkur. Þú afhentir erlendum útrásarvíkingum bankanna og gafst þeim skotleyfi á heimilin í landinu og fyrirtækin.
Kona, ekki saka aðra um óbilgirni og hroka, þegar þú hefur sýnt okkur verkin þín.
![]() |
Óbilgirni og ofbeldi á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 16.9.2011 kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 15. september 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10