28.9.2011 | 19:47
Launalágu stéttirnar
Allnokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um starfstéttir sem eru ílla launaðar. Fyrst voru það flugmenn, flugumferðarstjórar og flugfreyjur. Þessar séttir báru sig saman við samskonar stéttir erlendis. Svo bættust við félagsráðgjafar og lögreglumenn. Á þeim séttum getur verið mikið álag og starf þeirra orðin erfiðari og hættulegri en áður. Í viðtölum við lögreglumenn kemur fram að það sem erfiðast er í þeirra starfi er meðal annars að koma að börnum og ungu fólki sem hefur slasast eða látið lífið.
Ef við skoðum dæmið aðeins lengra, þá koma slik erfið mál einnig upp hjá stéttum eins og hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, læknum og næringafræðingum. Í dag ræddi ég við tvær konur sem vinna á Landspítalanum. Önnur hjúkrunarfræðingur og hin næringarfræðingur. Báðar eru á strípuðum taxta og ekkert álag, eða aðrir hækkunarmöguleikar. Þær fara ekki í fjölmiðla, og fjölmiðlarnir koma ekki til þeirra. Laun þeirra munu ekki hækka, nema með því móti að flytja erlendis. Í Noregi bjóðast feiknargóð laun fyrir þessar stéttir.
Laun er auðvitað allt of lá, en við það búa flestar starfstéttir á Íslandi. Það breytist ekki fyrr en atvinnumálin séu sett á dagskrá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. september 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10