Nú verðum við öll að mæta!

Stjórnvöld hafa valið áherslur, og þær áherslur eru ekki með heimilunum í landinu. Þau eru með erlendum útrásarvíkingum sem þau afhentu bankana. Þau eru með erlendum kröfuhöfum, og hef við hefðum ekki stoppað ríkisstjórnina hefði hún sett á okkur 540 milljarða skuldaklafa að ástæðulausu. Í stað þess að eyða kröftunum í að byggja upp atvinnu til þess að eyða atvinnuleysinu, hefur ástandið versnað og þúsundir hafa valið það að fara til starfa í öðrum löndum.

Ríkisstjórnin fagnar við hvert tækifæri sem tækifæri gefst til að fara í fjölmiðla. Fagnar ,,ótrúlegum" árangri sínum.

Við þurfum að mæta til þess að tjá þessu liði skoðanir okkar. 


mbl.is Boða fjöldafund við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. september 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband