3.10.2012 | 22:42
Einelti Katrínar Jakobsdóttur.
Margrét Pála er stórmerkilegur maður. Hún vakti athygli þegar hún vildi reka leikskóla á eigin reikning, til þess að hafa meira faglegt frelsi. Á sama tíma var hún vinstri sinni, Allaballi eins og hún sagði það vera. Var það ekki bara hið opinbera sem mátti reka leikskóla, og af hverju það? Þegar litið er til hinna Norðurlandanna eru reknir einkareknir leikskólar og skólar. Þar eru jafnaðarmenn í forystu fyrir að leyfa fjölbreytileikann. Fyrir nokkrum árum sat ég ráðstefnu í Svíþjóð þar sem farið var yfir kosti og galla slíks blandaðs kerfis. Aðstoðarráðherra úr stjórn jafnaðarmanna, hélt því fram að það væru fyrst og fremst sósíalistar og kommúnistar sem væru á móti blönduðum rekstri. Hugmyndafræði austurblokkarinnar sem væri að líða undir lok.
Sérfræðingar í útboðum lögðu á það áherslu að þegar slíkur rekstur fer í útboð, þyrfti opinber rekstur og einkarekinn rekstur menntastofnana að sitja við sama borð. Gæta þyrfi að fleiri þáttum en fjárhagsþáttarins. Taka þarf líka tillit til faglega þáttarins. Stjórnmálamenn sem ætla að ,,græða" á útboðum í menntamálum væru á villigötum, ef mikill sparnaður væri aðalmarkmiðið.
Framganga Margrétar Pálu er aðdáunarverð. Vissulega hef ég hitt leikskólakennara og grunnskólakennara sem hata Margréti fyrir framgönguna. Í mínum huga er það pólitískt einelti.
Nú er það Kartrín Jakobsdóttir sem tekur á skarið og ákveður að beita eineltinu. Þessi huggulega kona, er rétt eins og hinir kommúnistarnir í anda Austur Þýskalands. Nú skaust loðið skottið undan draktinni. Það þarf einhver að kæra Katrínu Jakobsdóttur fyrir einelti. Hún hefur sýnt sitt rétta eðli.
![]() |
Ekki einkavæðing skólakerfisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 4.10.2012 kl. 06:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
3.10.2012 | 07:08
Skjaldborgarvagninn - súpueldhús á hjólum!
![]() |
Þrengir að efnalitlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 3. október 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10