1.12.2012 | 12:55
Spennandi þrír nýjir þingmenn úr Reykjavík
Því miður eru fáir spennandi einstaklingar að koma fram sem kandídatar í komandi kosningum. Síðast komu einstaklingar eins og Atli Gíslason, Lilja Mósesdóttir, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ásmundur Einar Daðason. Aðeins Ásmundur fer nú fram en nú fyrir Framsókn. Feiknarefnilegur þingmaður, sjálfum sér samkvæmur og berst fyrir sínum málefnum. Hin þrjú fengu ekki rými í sínum flokki, þrátt fyrir að vera í meirihluta.
Mest spennandi þingmannsefnin nú eru Brynjar Níelsson sem mun lyfta sér upp fyrir flokkspólitíska sérhagsmuni. Það er mikill fengur af slíkum kalíber á þing. Hanna Birna hefur talsverða reynslu úr Borginni, og hefur leitast við að koma með ný vinnubrögð sem þjóðin þarf sannarlega á að halda. Mjög öflug. Frosti Sigurjónsson sem mörgum á óvart bauð sig fram fyrir Framsókn, en myndi ná örugglega ná árangri í hvaða flokki sem er. Frosti leiddi baráttu gegn samþykkt Icesave, á einstaklega faglegan hátt. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og frjór.
Það einkennir þau Brynjar, Hönnu Birnu og Frosta að styrkja Alþingi umtalsvert. Við þurfum meiri samvinnu milli þingmanna mismunandi flokka. Hlusta á góðar hugmyndir hvar sem þær koma. Þingmenn þurfa að lyfta sér upp fyrir það plan sem pólitíkin hefur verið á. Það tekur hins vegar tíma að aðlagast nýjum vinnustað.
![]() |
Listarnir samþykktir hjá framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 1. desember 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10