14.3.2012 | 19:08
Hvert fór Rússagullið?
Danski sagnfræðingurinn Bent Jensen sagði frá því í afar áhugaverðu viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag, að bæði danskir flokkar og forystumenn hefðu fengið umtalsverða fjármmuni frá Rússum. Hann sýnir líka glöggt fram á að Rússneskir kommúnistar voru verri ef eitthvað var í glæpum sínum gagnvart mannkyni en fasistar Þjóðverja. Það að þiggja stórfé frá þessum aðilum er því alvarlegur glæpur gagnvart íslensku þjóðinni. Engin rannsókn hefur farið fram hér innanlands hvaða einstaklingar fengu slíka fjármuni, eða blóðpeninga og hvaða félög og stjórnmálaflokkar. Samkvæmt upplýsingum Bents Jensen voru þetta miklir peningar og kommúnistar voru sterkari hér á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Urðu einhverjir kommúnistar mjög efnaðir? Þeir eru að öllum líkindum dánir, og því rétt að spyrja hverjir erfðu þessa menn. Ég er viss um að Steingrímur Sigfússon leggur fram tilögu Alþingi, til þess að rannsaka þetta mál og Álfhildur Ingadóttir verður örugglega meðflutningsmaður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10