Hvert fór Rússagullið?

Danski sagnfræðingurinn Bent Jensen sagði frá því í afar áhugaverðu viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag, að bæði danskir flokkar og forystumenn hefðu fengið umtalsverða fjármmuni frá Rússum. Hann sýnir líka glöggt fram á að Rússneskir kommúnistar voru verri ef eitthvað var í glæpum sínum gagnvart mannkyni en fasistar Þjóðverja. Það að þiggja stórfé frá  þessum aðilum er því alvarlegur glæpur gagnvart íslensku þjóðinni. Engin rannsókn hefur farið fram hér innanlands hvaða einstaklingar fengu slíka fjármuni, eða blóðpeninga og hvaða félög og stjórnmálaflokkar. Samkvæmt upplýsingum Bents Jensen voru þetta miklir peningar og kommúnistar voru sterkari hér á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Urðu einhverjir kommúnistar mjög efnaðir? Þeir eru að öllum líkindum dánir, og því rétt að spyrja hverjir erfðu þessa menn. Ég er viss um að Steingrímur Sigfússon leggur fram tilögu Alþingi, til þess að rannsaka þetta mál og Álfhildur Ingadóttir verður örugglega meðflutningsmaður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ÁI hin ríka verður ekki meðflutningsmaður;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.3.2012 kl. 05:30

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Heimir, jú, jú, Álfheiður gerir þetta allt fyrir hugsjónirnar og öreigana.

Sigurður Þorsteinsson, 15.3.2012 kl. 11:47

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Álfheiður er allaf svo reið í ræðustóli,skil það ekki það gengur allt upp hjá henni.

Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2012 kl. 14:15

4 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Aðdáendur byltingar bolsévika eru alltaf reiðir. Þeir hylja margir andlit sitt. Sennilega  sofnar Áfleiður reið og vaknar reið. Sjálfsagt stafar hluti af þessarri reiði af sektarkennd. Það er svo auðvelt að vera sófakommi.

Sigurður Þorsteinsson, 15.3.2012 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband