26.3.2012 | 14:37
Hækkun stýrivaxta er tímaskekkja
Hækkun eða lækkum stýrivaxta hjá Seðlabanka er stýritæki til þess að hafa áhrif á verðbólguna í landinu. Hækkun stýrivaxta væri aðgerð sem gæti komið til greina ef til staðar væri undirliggjandi verðbólga. Ef þennslan í samfélaginu væri komin á hættulegt stig. Það á bara alls ekki við nú.
Verðlag hækkar vegna hækkunar á opinberri þjónustu. Vegna hækkun á besníni og vegna þess að gengið hefur lækkað, en þar er talið að niðurgreiðsla erlendra skulda hafi talsverð áhrif.
Við þurfum nauðsynlega að koma efnahagskerfinu í gang hérlendis. Enga blússandi ferð, en í gagn. Við höfum fengið góða loðnu og síldarvertíð, afskaplega góða, og við höfum fengið undirbúning að breytingu Álversins í Straumsvík, en það er ekki um að ræða aukningu starfa. Ástæðan er samdráttur í efnahagslífinu, sem aftur þýðir að hækka stýrivexti er fráleit aðgerð.
Aðgerð Seðlabankans kallar ekki á tiltrú. Það má vel vera að ofurtrú seðalabnakastjórans á því að gagna í ESB, hafi áhrif á ákvörðunina. Hann segir sjálfur að breyting stýrivaxta ein og sér , sé gjalþrota stefna. Hann er ekki einn um þá skoðun. Við þurfum að taka upp erlenda mynt og leggja Seðlabankann af. Það er bara ekki í spilunum. Norsk króna, kanadískur dollar eða bandaraískur dollar gætu komið til greina.
![]() |
Eitt vaxtatæki getur bara svo lítið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 06:56
Jóhanna elskar spurningaleiki?
Fyrst ríkisstjórnin vill eyða hundruðum milljóna í spurningaleik með þjóðinni er alveg hægt að bæta við spurningum.
Hvernig finnst þér ríkisstjórnin hafa staðið við loforð sín?
Viltu draga Jóhönnu og Steingím fyrir Landsdóm?
Viltu að ríkisstjórnin segi af sér?
Svörin við þessum spurningum brenna á þjóðinni.
![]() |
Gagnrýnir þingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 26. mars 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10