Hækkun stýrivaxta er tímaskekkja

Hækkun eða lækkum stýrivaxta hjá Seðlabanka er stýritæki til þess að hafa áhrif á verðbólguna í landinu. Hækkun stýrivaxta væri aðgerð sem gæti komið til greina ef til staðar væri undirliggjandi verðbólga. Ef þennslan í samfélaginu væri komin á hættulegt stig. Það á bara alls ekki við nú.

Verðlag hækkar vegna hækkunar á opinberri þjónustu. Vegna hækkun á besníni og vegna þess að  gengið hefur lækkað, en þar er talið að niðurgreiðsla erlendra skulda hafi talsverð áhrif. 

Við þurfum nauðsynlega að koma efnahagskerfinu í gang hérlendis. Enga blússandi ferð, en í gagn. Við höfum fengið góða loðnu og síldarvertíð, afskaplega góða, og við höfum fengið undirbúning að breytingu  Álversins í Straumsvík, en það er ekki um að ræða aukningu starfa. Ástæðan er samdráttur í efnahagslífinu, sem aftur þýðir að hækka stýrivexti er fráleit aðgerð. 

Aðgerð Seðlabankans kallar ekki á tiltrú. Það má vel vera að ofurtrú seðalabnakastjórans á því að gagna í ESB, hafi áhrif á ákvörðunina. Hann segir sjálfur að breyting stýrivaxta ein og sér , sé gjalþrota stefna. Hann er ekki einn um þá skoðun. Við þurfum að taka upp erlenda mynt og leggja Seðlabankann af. Það er bara ekki í spilunum. Norsk króna, kanadískur dollar eða bandaraískur dollar gætu komið til greina. 


mbl.is „Eitt vaxtatæki getur bara svo lítið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband