21.4.2012 | 13:12
Mótmælendur í fríi í dag.
Íslenskir mótmælendur eru hlýðnustu mótmælendur í heimi. Ef mótmæla á eða ekki, senda Hrannar Arnarsson og Álfheiði Ingadóttur sms á liðið sitt. Fótgönguliðið hefur engar hugsjónir. Hvort lýðræði er í Kína eða ekki skiptir það engu máli, svo framarlega sem það sjálft sé í ríkisstjórn. Þá koma mótmæli sér illa. Í staðinn mæta örfáar hræður erlendis frá og Birgitta Jónsdóttir mætir af gömlum vana með nokkrar vinkonur sínar, sem koma og mótmæla svona á yfirborðinu, í stað þess að fara í labbitúr í Elliðárdalinn. Svo veifar Brigitta Jóhönnu vinkonu sinni og góðgerðarmanni vinarlega. Þá er allt búið.
Jóhanna segir að viðbúnaður verði ekkert sérstakur. Tugir manna sjást á ferli alvopnaðir og önnur eins gærsla hefur aldrei sést á Íslandi. Fjölmiðlarnir spyrja einskis, því þeir eru orðnir því vanir að Jóhnna segi ósatt. Barra skjaldborgarafbrigðið.
Mótmælendur eru í fríi í dag. Það passar ekki forystunni að það sé verið með læti, og fjölmiðlar hlýða líka. Það eina sem skyggir á gleði dagsins fyrir forsætisráðherrann, er að Kínverjar vilja vinna með okkur á sama tíma og við fáum daglegar hótanir frá ESB.
![]() |
Wen gætt af öryggisvörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. apríl 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10