Þá er bara að þakka fyrir sig!

Ákvað að nota þetta blogg til þess að takast á við lesblinduna mína, og hræðsluna við að skrifa. Hef a.m.k. lært betur að vinna með hana. Kynnst hér afar áhugaverðu og góðu fólki, og auðvitað eins og eins og gengur öðru sem ég ekki endilega myndi bjóða í sunnudagsmorgunmat á pallinum. Alla þykir mér þó vænt um.  Vona að allir fari ósárir frá borði.

Sem barn fékk ég tækifæri að leika í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta stykkið hafði mikil áhrif á mig. Það var jólaleikrit Þjóðleikhússins og hét Stöðvið heiminn  ... hér fer ég út. Það hef ég líka stundum gert í lífinu þegar köflum er lokið. Takk fyrir. 

 


Bloggfærslur 28. apríl 2013

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband