Bæjarfulltrúar missa jarðsamband.

Það er hreint með ólíkindum að bæjarfulltrúar í Kópavogi skuli sýna svo mikið dómgreindarleysi að leggja til 270% launahækkun sem bæjarfulltrúar í Kópavogi, á sama tíma og verið er að bjóða launþegum 2,7% launahækkun. Nú gætu einhverjir haldið að hér hefði slegið út í fyrir bæjarfulltrúunum tímabundið, en svo er nú aldeilis ekki. Tillagan hefur áður verið lögð fram en fékk þá ekki brautargengi. Nú skyldi látið reyna á að Gunnar Birgisson var fjarverandi, en hann brást illa við síðast. 

Er nokkuð annað að gera fyrir okkur Kópavogsbúa en að ráða bæjarfulltrúa  í gegnum ráðningarstofu, þar sem lágmarkskröfur verið gerðar til þátttakenda. Þetta fólk er okkur ekki samboðið sem fulltrúar okkar.. 


mbl.is Vilja hækka laun bæjarfulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. mars 2014

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband