21.4.2014 | 09:17
Fyrst Vantrú, nú hassreykingar og næst stripp á Austurvelli.
Á föstudaginn langa ákvað Vantrú að spila bingó á Austurvelli til þess að láta á sér bera og mótmæla áhrifum kristinnar trúar á Íslandi. Nú boða hassreykingarmenn uppákomu á Austurvelli og heyrst hefur að áhugafólk um stripp hafi áhuga að gera slíkt hið sama. Það sem er sameiginlegt með þessum uppákomum að þær standast ekki núverandi lög. Nú er það svo að hægt er að breyta lögum og til þess velur þjóðin 63 fulltrúa á Alþingi. Mikill vilji er þannig að breyta lögum um eiturlyfjaneyslu, þannig að hassneysla verði t.d. ekki ólögleg í sjálfu sér. Held að stuðningur sé fyrir þessu í öllum stjórnmálaflokkum. Ekki er líklegt að nægur stuðningur sé fyrir því að lögleiða að gera megi lítið úr trú fólks eða að strippa á almannafæri. Þetta gæti þó breyst með tímanum. Þá gæti hugsanleg uppákoma verið að koma saman fyrir framan mosku múslima þar sem fólk kemur og dansar nakið.
Áður hef ég lýst uppákomu á Austurvelli þar sem ungur maður ákvað að skíta í blómabeð, rétt eins og framgagna Vantrúar, hassreykingarfólks og strippara er að enn ólöglegt, en með auknu umburðarlyndi gæti þetta allt orðið löglegt. Þá gætu verið stofnuð heildarsamtök þessa fólks. Síðan á föstudaginn langa gæti þetta fólk komið saman nakið, gert lítið úr trúariðkun annarra, reykt hass og skitið í blómabeð á Austurvelli. Það er ég viss um að þetta myndi vekja óskipta athygli ferðamanna og jafnvel draga að mun fleiri til landsins um páskana. Bráðvantar okkur ekki gjaldeyri?
![]() |
Reyktu gras á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 21. apríl 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10