30.8.2023 | 08:58
Kíkt út úr skápnum
Þetta hefur verið líflegt sumar í pólitíkinni. Formenn tveggja flokka ákváðu að fara inn í skápana sína til þess að verja sig. Umræðan um Íslandsbanka, launakjör og hlutabréfakaup voru þeim erfið og þær vildu alls ekki fara í kastljós fjölmiðanna, Kristrún Frostadóttir hafði verið í Kviku banka og fékk að kaupa hlut á sérkjörum. Hún vildi lítið ræða þetta þegar hún kom í pólitíkina og sagði þetta eðlilegt, sem það er að sjálfsögðu ekki. Hún seldi og græddi mikið og taldi þetta fram sem ágóða af hlutabréfásölu, en Skatturinn mat þetta sem dulin laun og skattlagði þetta sem slíkt. Ofurlaun. Þetta mál var líka erfitt fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem á sér líka sögu í svona málum, þar sem Kristján Arason eiginmaður Þorgerðar hafði á sínum tíma keypt umtalvert magn hlutabréfa í Kaupþingi. Þau viðskipti öll þóttu ekki hjálpa Þorgerði Katrínu í pólitíkinni og hennar aðkoma að umfjöllun um bankakerfið fyrir hrun var gagnaðist henni ekki nú. Kristrún laumaðist aðeins úr skápnum þegar hún ræddi innflytjendamálin, en húnn sá strax að hún hafði leikið afleik og laumaði sér inn í skápinn að nýju. Þorgerður ákvað að læra af mistökum Kristrúnar og vill nú styðja innflytjendastefnu Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Sjálfstæðisflokksins. Vandamál hennar er hins vegar að varaformaður Viðreisnar Sigmar Guðmundsson er algjörlega á öndverðri skoðun. Báðar verða að koma út úr skápnum þegar Alþingi kemur saman. Þá verða ofurlaun og hlutabréfakaup starfsmanna fjármálafyrirtækja tekin fyrir og þær þurfa að rifja upp afar óþægilega hluti. Já, það er ekki alltaf dans á rósum, að koma út úr skápnum.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. ágúst 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10