29.3.2010 | 15:44
Að ráða
Leiðtoginn er skilgreindur sá sem notar lýðræðið til þess að ná hlutum fram. Hann virkjar fólk, oft með mismunandi reynslu, þekkingu og skoðanir og kemur síðan með lausnir sem hafa í sér meiri dýpt. Andstæða leiðtogans er einræðisherrann.
Þegar þessi ríkisstjórn tók við völdum var talað um að nota lýðræðislegri vinnubrögð. Lítið hefur borið á þeim vinnubrögðum eftir kosningar. Hópur Vinstri grænna hefur sannarlega bryddað upp á nýjum vinnubrögðum. Það fer óskaplega í taugarnar Jóhönnu Sigurðardóttur og mörgu Samfylkingarfólki, en ekki bara þeim heldur mörgum í öðrum flokkum einnig. Við eigum langt í land í lýðræðisátt.
Það þegar gamlir Samfylkingarskarfar, sem voru bara vanir að hlýða fari á límingunum, kemur ekki á óvart sjá:
http://gudmundsson.blog.is/blog/bjorgvin_gudmundsson/#entry-1036150
Aðrir vilja taka Jóhönnu á orðinu:
http://www.youtube.com/watch?v=m_MaJDK3VNE&feature=player_embedded#
![]() |
Þingflokkur VG á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.